Pilates á gólfi

Hér er nokkrar hugmyndir af Pilates ćfingum sem allir ćttu ađ geta prófađ. Pilates er ćfingakerfi sem byggir á ţví ađ ţjálfa innri- og ytri kviđvöđva (e. core) međ ţađ ađ markmiđi ađ ná betri líkamsbeitingu. Ţađ er mikilvćgt fyrir alla ađ styrkja og auka međvitund ţessara vöđva sem eru miđja líkamans og hin eiginlega orkustöđ. Njótiđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ert bloggari. Joggari. Kennari. Meistari.

(Ég er sko rímari. Sérstaklega međ orđ sem enda á ari).

Mjög gaman ađ skođa síđuna ţína.

Anna Margrét (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 23:19

2 Smámynd: Arndís Thorarensen

Hehe... já dáldiđ góđ í ríminu, líka svo sniđug stelpa. Takk fyrir kveđjuna mín kćra.

Arndís Thorarensen, 24.4.2008 kl. 12:00

3 identicon

Hć,

hvar fćr mađur svona góđa dýnu til ađ hafa heima og gera ćfingar á gólfi?

 Kv. Mills

Camilla Ósk Hákonardóttir (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 12:23

4 Smámynd: Arndís Thorarensen

Já ţú meinar, hana fćrđu í nćstu sportvöruverslun, ég hef séđ ýmsan heima-búnađ í Útilíf sem dćmi sér tekiđ. Svo er Örninn líka duglegur í líkamsrćktargrćjunum.

Arndís Thorarensen, 24.4.2008 kl. 13:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband