Heitt sítrónuvatn
18.4.2009 | 14:21
Eitt lítiđ skref ađ bćttum lífstíl er ađ byrja hvern dag á ţví ađ fá sér heitt vatn međ sítrónu. Heita vatniđ vekur kerfiđ á jákvćđan hátt og örvar, en rannsóknir sýna ađ sítrónusafi á tóman maga örvar efnaskipti sem hjálpa lifur viđ niđurbrot á fitu yfir daginn. Vildi bara deila ţessu međ ykkur af ţví ţiđ eruđ svo ćđisleg og dugleg
Svo er auđvitađ um ađ gera ađ skipta út kaffinu og drekka meira heitt vatn og te.
Góđa helgi, Addý
Athugasemdir
Ég byrja reyndar alltaf daginn á vatnsglasi međ kreistum safa úr hálfri límónu, ţannig ađ ţađ ćtti ađ vera í góđu lagi ;)
En mér finnst ţó betra ađ hafa vatniđ kalt, heldurđu ađ ţađ skipti einhverju máli?
Ţorfinnur (IP-tala skráđ) 18.4.2009 kl. 14:52
Nei ég held ţađ skipti ekki máli hvort ţađ er heitt eđa kalt
Límónusafi er líka fínn...
Arndís Thorarensen, 18.4.2009 kl. 15:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.