Heitt sítrónuvatn

Eitt lítið skref að bættum lífstíl er að byrja hvern dag á því að fá sér heitt vatn með sítrónu. Heita vatnið vekur kerfið á jákvæðan hátt og örvar, en rannsóknir sýna að sítrónusafi á tóman maga örvar efnaskipti sem hjálpa lifur við niðurbrot á fitu yfir daginn. Vildi bara deila þessu með ykkur af því þið eruð svo æðisleg og duglegWink

Svo er auðvitað um að gera að skipta út kaffinu og drekka meira heitt vatn og te.

Góða helgi, Addý 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég byrja reyndar alltaf daginn á vatnsglasi með kreistum safa úr hálfri límónu, þannig að það ætti að vera í góðu lagi ;)

En mér finnst þó betra að hafa vatnið kalt, heldurðu að það skipti einhverju máli?

Þorfinnur (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 14:52

2 Smámynd: Arndís Thorarensen

Nei ég held það skipti ekki máli hvort það er heitt eða kalt Límónusafi er líka fínn...

Arndís Thorarensen, 18.4.2009 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband