Enn um menntun

Núverandi menntakerfi er uþb. 100 ára gamalt, bæði stuttur og langur tími eftir því í hvaða samhengi við lítum á það. 

Getum við lagt meiri áherslu á sköpun og frjóa hugsun í menntakerfinu og erum við steypa alla í sama formið? Hvernig er hægt að halda áfram að þróast ef allir eiga að hugsa eins?

Ef þið eruð áhugasöm um samfélagið og menntastefnur, endilega kíkið á þennan skemmtilega fyrirlestur:

http://www.ted.com/index.php/talks/ken_robinson_says_schools_kill_creativity.html

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elinóra Inga Sigurðardóttir

Það þarf uppgötvunarkennsluaðferð í skólana til að efla sköpunargáfuna og vísindaáhugann

Elinóra Inga Sigurðardóttir, 6.3.2009 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband