Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
Maður Lifandi
4.12.2009 | 07:32
Kæru vinir,
1. des síðastliðinn tók ég við starfi framkvæmdastjóra Maður Lifandi. Undir Maður Lifandi heyrir:
Maður lifandi í Borgartúni, verslun, matstofa og fræðslusetur.
Maður Lifandi í Hæðarsmára, verslun og matstofa.
Maður Lifandi í Hafnarborg, Hafnarfirði, matstofa og lítil verslun.
Grænn Kostur á Skólavörðustíg.
Þetta er spennandi og ögrandi verkefni. Á nýju ári verðum við með nýjungar á sviði fræðslu og námskeiða í heilbrigðum lífstíl og bættu hugarfari. Fylgist þið með okkur á heimasíðu Maður lifandi (www. madurlifandi.is)
kveðja, Arndís
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)