Mađur Lifandi
4.12.2009 | 07:32
Kćru vinir,
1. des síđastliđinn tók ég viđ starfi framkvćmdastjóra Mađur Lifandi. Undir Mađur Lifandi heyrir:
Mađur lifandi í Borgartúni, verslun, matstofa og frćđslusetur.
Mađur Lifandi í Hćđarsmára, verslun og matstofa.
Mađur Lifandi í Hafnarborg, Hafnarfirđi, matstofa og lítil verslun.
Grćnn Kostur á Skólavörđustíg.
Ţetta er spennandi og ögrandi verkefni. Á nýju ári verđum viđ međ nýjungar á sviđi frćđslu og námskeiđa í heilbrigđum lífstíl og bćttu hugarfari. Fylgist ţiđ međ okkur á heimasíđu Mađur lifandi (www. madurlifandi.is)
kveđja, Arndís
Athugasemdir
Frábćrt, gangi ţér allt í haginn! Hvar muntu sitja? Ćtlar ţú ađ borđa á Mađur lifandi í hádeginu :)
Kári Harđarson, 4.12.2009 kl. 11:24
Takk Kári! Skrifstofan er í Borgartúninu, kíktu í heimsókn í hádeginu einhvern tímann.
Arndís Thorarensen, 6.12.2009 kl. 18:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.