Eplapie - nammidags!
29.6.2009 | 23:14
125 gr. smjör
125 gr. hrásykur
1 egg
125 gr. spelt
2 tsk. vínsteinslyftiduft
2-3 epli
1/2 dl. rúsínur
kanill og hrásykur
Ţeyta hrásykur og egg saman, bćtiđ út í smjöri og blandiđ vel, síđan spelti og lyftidufti, síđast rúsínum (má sleppa). Deigiđ sett í mót og eplin skorin í litla bita, kanilskykri stráđ yfir. Bakađ í 30 mín. viđ 175-200 gráđur. Boriđ fram međ ţeyttum rjóma eđa vanilluís.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.