Komin heim
9.7.2008 | 20:59
Ítalía var algjört sukksessViđ höfđum ţađ yndislegt í landi rauđvíns og mozzarellaosta 2 fjölskyldur frá landinu kalda. Fyrst í eina viku í Toscana hérađi, umvafin vínekrum og ótrúlegri fegurđ og svo í eina viku viđ Gardavatn, nánar tiltekiđ í bćnum Desenzano. Fengum frábćrt veđur allan tímann og kynntumst Ítalíu á nýjan hátt. Svo auđvitađ Flórens sem er fallegasta borg sem ég hef komiđ til.
Hér koma nokkrar myndir:
"Kastalinn"
Ćrslabelgirnir og vinirnir: Bjarki, Matti og Egill Orri
og auđvitađ prinsessan Margrét Íris viđ hiđ undurfagra Gardavatn
Nćsti bćr viđ okkur í húsinu, Greve í Chianti, ţarna kunna ţeir sko ađ gera rauđvínin
Og svo systkinin á góđri stund í Munchen
Annars er ég ennţá í fríi og flestum stundum eytt í sveitasćlunni uppí bústađ og í tjaldinu. Skelltum okkur svo á landsmót hestamanna um síđustu helgi og ţađ var algjör snilld (mun ekki birta myndir ţađan).
Ţjálfun fyrir hálfmaraţon ennţá á fullu í gangi auđvitađ er ađ hlaupa svona 30-40 km á viku...stefni á ađ bćta tímann frá ţví í fyrra.
Hafiđ ţađ yndislegt öll
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:03 | Facebook
Athugasemdir
Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 12.7.2008 kl. 14:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.