Sólarhyllingin

Góðan daginn kæra fólk og gleðilegan miðvikudag. Hér er sýnishorn af sólarhyllingunni (e. sun salutation). Þessi rútína er til í nokkrum útgáfum og er oft notuð í upphitun í jóga, þá gerð nokkrum sinnum í röð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Þór Þórarinsson

Hæ hæ er með eina spurningu til þín, væri gaman að heira þína útskýringu, þannig er að ég er í ræktinni en þar sem þetta er einkarekinn stöð að þá er ekki mikið um fólk þarna þannig að ég hef ekki marga til að spyrja en ok ég fæ alltaf þessa kúluvöðva eða blöðruvöðva eins og sumir kalla þetta þó mest á brjóstvöðva, er ég að æfa rangt eða teigi ég ekki nóg ( held reyndar að ég geri það) með von um svar.

Guðjón Þór Þórarinsson, 28.5.2008 kl. 11:48

2 Smámynd: Arndís Thorarensen

Hæ,

Það er dálítið erfitt að svara þessu án þess að vita hvernig þú ert að æfa og hvernig nákvæmlega þetta lýsir sér. Eitt er víst að þetta hefur ekkert með teygjurnar að gera en getur verið að þú sért að þjálfa of einhæft eða gera of stuttar hreyfingar, mér dettur það helst í hug, svona m.v. þessar upplýsingar.

kveðja, Arndís

Arndís Thorarensen, 28.5.2008 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband