Til hamingju hjúkrunarfræðingar
30.4.2008 | 22:04
... og elsku mamma. Þið eruð hetjur að hafa staðið þetta af ykkur og verið svona sterkar í gegnum þetta ferli. Af hverju ættuð þið að þurfa að vinna fleiri tíma fyrir sama kaup? Sérstaklega þegar verðbólgan í landinu er rúm 11%.
Vaktakerfið dregið til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þessi áfangi er æðislegur, en spurningin er hvort við hjúkrunarfræðingar þurfum öll að segja upp til að geta séð fyrir börnunum okkar . Við viljum ekki og eigum ekki að þurfa að vinna allan sólarhinginn til að skrimta.
Rósa (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 01:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.