Kryddlögurinn hennar Ragnheiðar :)

Á kjúkling, kjöt eða fisk. Hrikalega góður á grillið. Svo miklu miklu hollara að nota ferskar kryddjurtir, allt vaðandi í msg í forkryddaða innpakkaða kjötinu.
Þetta er algjört nammi...Happy

1 heill hvítlaukur
1 askja ferskur kóríander
8 til 10 cm ferskur engifer
1 lítill grænn cillí
Allt saman í múlinex velina
1 stk. lime ,safinn kreistur útí
Olía eftir smekk
Smá salt (MALDON)
Hafa svo löginn á kjötinu í 4 tíma,  best þá í sólahring.

Takk Ragnheiður snillingurWink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband