Basískt fæði

"Nýjasta" (er reyndar hundgamalt) æðið í líkamsræktarbransanum er svokallað ph-diet. En það snýst um að jafna ph-stig líkamans. Hlutlaust eigum við að vera 7 í ph-sýrustig (svona eins og Nivea sápanWinkShocking) en eins og fólk borðar í dag er algengt að fólk sé með súra(e.acid) flóru. Það þýðir að ph-stigið er alltof hátt. Þá er talið að ofneysla á sykri, rauðu kjöti, hvítu hveiti, mjólkurvörum og áfengiFrown o.fl. til lengri tíma geri það að verkum að líkaminn nái ekki að jafna sýrustigið. Afleiðingar þess eru þá flóra þar sem veirur/bakteríur/sýkingar eiga auðveldar uppdráttar. En ph-kúrinn svokallaði snýst þá um að fara á basískt fæði til þess að snúa þessu ferli í rétta átt. Hér fyrir neðan er linkur ef þið hafið meiri áhuga:

http://www.puls.is/xodus.aspx?id=30

http://www.himneskt.is/Forsida/Frodleikurspjall/Greinar/MeiraumGreinar/116

Meira síðar...Smile 

Addý


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband