Topp 5 - matarćđi
10.3.2008 | 16:01
1. Tileinkađu ţér hreint matarćđi. Forđastu unnin matvćli, aukaefni, litarefni, sćtuefni o.s.frv. Hreinn matur er t.d. ferskt kjöt, fiskur, kjúklingur, egg, grćnmeti, ávextir(ferskir og ţurrkađir), kornmeti (t.d. hýđis eđa brún hrísgrjón, gróf heilsubrauđ, haframjöl og ósykrađar múslíblöndur), hnetur o.s.frv.
2. Veldu gróft og forđastu fínt. Veljum spelt, heilhveiti, hýđishrísgrjón, brún hrísgrjón o.s.frv.og forđumst hvítan sykur, hvítt hveiti, hvít hrísgrjón o.s.frv.
3. Fjöldi máltíđa. Borđađu 5-6 máltíđir á dag. Uppistađan er 3 ađalmáltíđir: morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur og svo 2-3 minni máltíđir. Aldrei ađ borđa sig alveg pakksaddann
4. Vatn, vatn, vatn og aftur vatn. Besti drykkur í heimi. Drekka 2-3 lítra af vatni á dag.
5. Skipuleggja sig vel á virkum dögum og hafa svo einn "nammi"dag í viku.
Hafiđ ađ gott,
Addý
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.