Og þá hófust skrifin...

Velkomin á bloggið mittSmile 

Ég starfa sem einkaþjálfari í World Class Laugum og ætla að nota þessa síðu til að skrifa um heilsu, heilbrigðan lífstíl og næringu. Öll getum við bætt líf okkar á einhvern hátt og fræðslan um líkamsrækt og næringu virðist aldrei vera nóg í þjóðfélagi sem einkennist af kyrrsetu og hvers kyns aukaefna-óhollustu. Þannig langar mig til að hafa áhrif og hvetja fólk til að tileinka sér bætt hugfar, meiri hreyfingu og miklu betri næringu. Vona að þið njótið vel.

Kveðja,
Addý


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Kristinsdóttir

velkomin Arndís, hlakka til að fylgjast með skrifum þínum

Anna Kristinsdóttir, 8.3.2008 kl. 15:45

2 identicon

Massa flott hjá þér!

Sigurjón Hákonarson (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband