Arndís Thorarensen
Arndís er međ háskólamenntun í stćrđfrćđi/stćrđfrćđimenntun og starfar sem kennari viđ Viđskiptadeild Háskólans í Reykjavík. Hún starfar einnig sem einkaţjálfari í WC Laugum samhliđa starfi sínu viđ HR. Arndís er međ ACE (American Council on Exercise) einkaţjálfarapróf og NLP master practioner próf (Undirmeđvitundarfrćđi).
Arndís er 2 barna móđir í smáíbúđarhverfinu og međal helstu áhugamála er allt sem viđkemur líkamlegri og andlegri heilsu, nćring og matseld, tónlist (draumurinn um sönginn lengi lifi;), barnauppeldi og menntamál.